Hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga

Hættustig vegna COVID-19

Ferðalög breskra ríkisborgara frá 01.01.2021 – Travel to Iceland for british nationals will change from 01.01.2021

Travel to Iceland for british nationals will change from 1 January 2021

Tilkynna mál / sækja um leyfi

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Ferðatakmarkanir til Íslands vegna COVID-19

Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
21 tímum síðan
Lögreglan á Suðurlandi

Í þessari viku verða lögreglumenn á suðurlandi með sérstakt eftirlit með akstri í hringtorgum, merkjagjöf og ljósanotkun.

Hér eru helstu atriði sem hafa ber í huga (tekið úr umferðarlögum nr.77/2019):

19. gr. Akstur á vegamótum og í beygjum og hringtorgum:
6.mgr. Ökumaður sem ekur að hringtorgi skal veita þeim sem eru í torginu forgang. Í hringtorgi sem skipt er í tvær akreinar skal ökumaður velja hægri akrein, ytri hring, ætli hann að aka út úr hringtorginu á fyrstu gatnamótum. Ökumaður á ytri hring skal veita þeim sem ekur á innri hring forgang út úr torginu. Óheimilt er að skipta um akrein við hringtorg eða á milli ytri og innri hrings í hringtorgi.

33.gr. Merki og merkjagjöf:
3.mgr. Stefnumerki skal gefa áður en ökumaður:
a. beygir á vegamótum,
b. ekur inn á og eftir frárein,
c. ekur af aðrein og inn á veg,
d. ekur að eða frá brún vegar,
e. skiptir um akrein,
f. ekur fram úr öðru ökutæki og aftur inn á sömu akrein eftir framúrakstur,
g. vill gefa öðrum ökumanni til kynna að honum sé óhætt að aka fram úr,
h. ekur inn í eða út úr bifreiðastæði,
i. ekur út úr hringtorgi,
j. ekur á ytri hring torgs fram hjá gatnamótum af torginu, eða
k. breytir akstursstefnu við akstur aftur á bak.

34. gr. Ljósanotkun.
1.mgr. Við akstur vélknúins ökutækis skulu lögboðin ökuljós ávallt vera tendruð
7.mgr. Utan þéttbýlis má nota þokuljós í stað eða ásamt lágum ljósgeisla í þoku, þéttri úrkomu eða skafrenningi.
8.mgr. Eigi má nota annan ljósabúnað eða glitmerki en boðið er eða heimilað í lögum þessum eða reglum settum samkvæmt þeim.

Allt er þetta liður í að bæta umferðaröryggi og góðar venjur í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Vel gert

Kominn timi til alltof margir sem kunna ekkert að keyra inni og utur hringtorgum her a selfossi. Margir sem keyra i miðju hringtorgi lika.

Alltof margir sem kunna, nenna ekki að gefa stefnumerki á Selfossi

Ótrúlega margt fólk sem kann ekki á stefnuljós

Nýr yfirlögregluþjónn

E. Agnes Eide Kristínardóttir hefur verið ráðin yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mun stýra rannsóknarsviði þess. Agnes býr yfir áratugareynslu af lögreglustarfinu, en hún hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík vorið 1991. Agnes starfaði þar til ársloka 2006 og síðan hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá ársbyrjun 2007 þegar lögregluliðin á höfuðborgarsvæðinu voru sameinuð. Hún vann við almenna löggæslu um árabil og síðan í tæknideildinni í rúmlega áratug, sem lögreglufulltrúi. Agnes varð aðstoðaryfirlögregluþjónn árið 2020 og stýrði lögreglustöðinni á Vínlandsleið í Reykjavík til 2023. Hún tók þá við sem aðstoðaryfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði (skipulögð brotastarfsemi og gegndi því starfi til síðustu mánaðamóta. Agnes er fyrsta konan sem er yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Um leið og við óskum Agnesi innilega til hamingju með ráðninguna væntum við áfram mikils af störfum hennar.
... Sjá meiraSjá minna

Nýr yfirlögregluþjónn

E. Agnes Eide Kristínardóttir hefur verið ráðin yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mun stýra rannsóknarsviði þess. Agnes býr yfir áratugareynslu af lögreglustarfinu, en hún hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík vorið 1991. Agnes starfaði þar til ársloka 2006 og síðan hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá ársbyrjun 2007 þegar lögregluliðin á höfuðborgarsvæðinu voru sameinuð. Hún vann við almenna löggæslu um árabil og síðan í tæknideildinni í rúmlega áratug, sem lögreglufulltrúi. Agnes varð aðstoðaryfirlögregluþjónn árið 2020 og stýrði lögreglustöðinni á Vínlandsleið í Reykjavík til 2023. Hún tók þá við sem aðstoðaryfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði (skipulögð brotastarfsemi og gegndi því starfi til síðustu mánaðamóta. Agnes er fyrsta konan sem er yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Um leið og við óskum Agnesi innilega til hamingju með ráðninguna væntum við áfram mikils af störfum hennar.

Comment on Facebook

Innilega til hamingju :)

Good luck

Innilegar hamingjuóskir elsku Agnes og gangi þér vel! 💛

Til hamingju 🤩🤩

Innilegar hamingjuóskir kæra Agnes 🥰

Til hamingju Agnes 🥳🥳

Til hamingju Agnes og gangi þér allt í haginn❤

Til hamingju kæra Agnes. Til hamingju LRH!

Innilega til hamingju kæra frænka og farnist þér vel í starfi😘

Elsku Agnes, innilega til hamingju með nýja starfið. Þú ert vel að þessi starfi komin. Gangi þér allt í haginn og verði hin hæðsti höfuðsmiður með þér nú og ævinlega .

Til hamingju með nýja starfið elsku Agnes. Gangi þér sem allra best ❤

Til hamingju :)

Til hamingju Agnes👏👏

Innilegar hamingjuóskir 🎉

Frábært Agnes. Til hamingju! 🎉

Til hamingju elsku Agnes

Hamingjuóskir

Til hamingju 👍

Til hamingju

Til hamingju!🥰

Til hamingju

Til hamingju

Til hamingju ⚘️

Hamingjuóskir og gangi þér sem allra best 🌹

Til hamingju elsku Agnes

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram